Námskeið í Kyrrðarbæn fer fram í Glerárkirkju, Akureyri, laugardaginn 27. ágúst kl. 10-15. Regína Rósa harðardóttir og Ruth Guðmundsdóttir leiða námskeiðið sem kostar 4000 kr. og er hádegismatur og efniskostnaður innifalinn.
Vinsamlegast millifærið námskeiðgjaldið á eftirfarandi reikning: 0114-26-1513 kt. 4506131500.
Nánari upplýsingar: kyrrdarbaen@kyrrdarbaen.is.